Til að bóka borð fyrir 1-12 manns notið dineout borðabókunarkerfið.
Fyrir hópa 13+ fyllið út þetta form og við og við sendum ykkur staðfestingu um leið og við erum búin að skoða málið!
ATH! Ef það er minna en 24 tímar í bókunina þá er best að hringja í okkur í síma 451-3320
Fyrir alhliða veisluþjónustu er best að fylla út ÞETTA FORM. Við getum töfrað fram veislur af öllu tagi, hvar og hvenær sem er í nánu samstarfi við Veisluþjónustu Suðurlands. Formið er ætlað til að fá sem mestar upplýsingar strax í upphafi til að einfalda tilboðsgerð.
Takk fyrir að hafa samband, við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum innan sólahrings frá því þær berast.
Brúartorg, 800, Selfoss
Enter the restaurant from the down town square
+354 451-3320
Eldhúsið lokar kl:
21:30 föstudaga-laugardaga
21:00 sunnudaga-fimmtudaga