Matseðill er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur og óuppfærðar breytingara
Forréttur – Súpa dagsinns
- Ljúffeng súpa að hætti kokksinns
Aðalréttur – Fiskréttur dagsinns
- Ferskasti fiskur dagsins, við notumst eingöngu við hágæða fiskmeti frá fyrsta flokks byrgjum.
Aðalréttur – Veldu á milli
- Hver og einn velur sér rétt af a la carte hádegisseðlinum með 24 tíma fyrirvara og borgar samkvæmt þeim verðum. En eftirréttur fylgir í kaupbæti
Eftirréttur
- Brownie, bragðmikil súkkulaði kaka, skyr krem, púðursykurs karamella og aðalbláber úr héraði.
Veldu 1 súpu fyrir hópinn.
Aðalréttur
– Hefðbundin íslensk kjötsúpa og rúgbrauð með smjöri.
– Sjávarrétta súpa með ferskaskasta sjávarmeti dagsinns og sætrufflurjóma, borið fram með súrdeigsbrauð
Boðið er uppá ábót fyrir þá sem vilja meira.
Forréttur
-Íslenski plattinn – Allir fá skot af brennivíni, hákarl, harðfisk með smjöri og smakk skammt af íslenskri kjötsúpu
- Grafin gæsabringa, aðalbláber, bláberja vínargretta, piparrótar krem, sýrður rauðlaukur, hnetur og jurtir
!Villibráð gæti innihaldið högl!
Aðalréttur
- Lamba mjöðm, ofnbakað grænmeti og smælki, pikklaður rauðlaukur og soð sósa.
Eftirréttur
- Sveita skyr, rjómi, íslensk aðalbláber og sykur.
Forréttur – Veldu 1 rétt
– Hreindýra carpaccio, túnsúru pesto, jómfrúar repjuolía og Grettir ostur.
– Ceviche, sítrusmarineraður sjávarréttur þar sem ekki er hægt að leyna ferskleika fisksins. Þorskur, rækjur, kóríander og limé, borið fram á flatbrauði.
– Sjávarrétta súpa með ferskaskasta sjávarmeti dagsinns og sætrufflurjóma, borið fram með súrdeigsbrauði.
Aðalréttur – Veldu á milli
– Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, anis, pikkluðu fennel og capers smjöri
– Grilluð “picanha” nauta steik, ristaðar smælki, bakað grænmeti, pikklaður rauðlaukur og Chimichurri.
Lúxus brönsinn okkar er í boði alla daga fyrir hópa 10 (fullorðnir) eða fleiri sem bóka með fyrirvara.
– Brönsinn er borinn fram til að deila.
– Fordrykkur hússins fylgir með í hópa tilboði.
– Hrærð egg, beikon, baunir, pylsur.
– Avocado rist, confit tómatar og balsam gljái.
– Bakaður Dala brie með chili hunangi.
– Graflax með anis graflax sósu á pönnuköku.
– Brokkolí tempura með sesam dressingu.
– Vöfflur með hlyn sýrópi.
– Blandaðir ávextir.
– Skyr með rjóma, aðalbláberjum og sykri.
– Volgt rabbabara “crumble” með rjómaís.
Börn í fylgd með fullorðnum:
Börn 0-4 ára borða frítt
Börn 5-11 ára 50% afslátt
Með öllum hádegisseðlum getur þú bætt við eftirrétti á aðeins 1.000 kr. á mann.
Veldu milli þriggja eftirrétta fyrir allan hópinn:
Eldhúsið lokar kl:
21:30 föstudaga-laugardaga
21:00 sunnudaga-fimmtudaga