To top!
Veislumatseðlarnir okkar henta fyrir brúðkaup, árshátíðir, fermingar, útskriftir og alla aðra stóru viðburði sem geta átt sér stað á lífs leiðinni.
Ef salir á okkar vegum henta þér ekki, þá getum við komið með veisluna til þín og getum útvegað allan borðbúnað og starfsfólk gegn greiðslu.
Allar veislur eru mikilvægar. Hjá okkur geturu verið viss um að þú sért í öruggum höndum.
Við bjóðum uppá úrval af frábærum veislum og viðburðar þjónustu. Njóttu þeirra í sal hjá samstarfsaðilum, á okkar vegum, á Fröken Selfoss, hjá óháðum sal eða láttu okkur um að breyta hlöðunni í gala dinner.
Við erum einnig í samstarfi við vel valda veislustjóra, skemmtikrafta, hópefli og búnaðarleigur og getum þvi séð um alla viðburðarstjórn frá A-Ö.
Skoðaðu úrvalið okkar og sentu okkur fyrirspurn í gegnum formið hér neðst á síðunni og við svörum þér eins fljótt og auðið er.
Í einka veislum í sölum, hvort sem þeir séu á okkar vegum eða annarstaðar, þar sem við sjáum um mat og barþjónustu er öll þjónusta innifalið í matseðla og drykkjarverðum verðinu. Verð á drykkjum byggir á drykkjarseðli Fröken Selfoss
Innifalið í verði er
Algengt fyrirkomulag á drykkjum
Hægt að fá take away í einnota pappa öskjum og álformum heitt og tilbúið á veisluborðið eða kalt og tilbúið til endurhitunar eftir þinni hentisemi, leiðbeiningar um endurhitun fylgir – Við komum, stillum upp og gerum allt klárt á alvöru veislubúnað fyrir veislur 30+ (fullorðnir).
Verð: 7.990kr á mann
Lágmark:
15 manns - take away
30 manns - með umsjá
Heitt
Kalt meðlæti
Bættu við smáréttum í forrétt til að taka þessa veislu uppá æðra stig.
Bættu við einum eftirfarandi eftirréttum fyrir 1.000kr á mann
Hægt að fá take away í einnota pappa öskjum og álformum heitt og tilbúið á veisluborðið eða kalt og tilbúið til endurhitunar eftir þinni hentisemi, leiðbeiningar um endurhitun fylgir – Við komum, stillum upp og gerum allt klárt á alvöru veislubúnað fyrir veislur 30+ (fullorðnir).
Verð: 8.990kr á mann
Lágmark:
15 manns - take away
30 manns - með umsjá
Forréttahlaðborð
Aðalréttur
Kalt meðlæti
Eftirréttur
Bættu við einum eftirfarandi eftirréttum fyrir 1.000kr á mann
Þessi veisla er toppurinn af tilveruni. Hún er hönnuð fyrir brúðkaup, árshátíðir og aðra stóra og mikilvæga viðburði sem gleymast seint.
Við komum, stillum upp, skreytum, skerum og gerum allt klárt á alvöru veislubúnað. Eftir veisluna þrífum við og göngum frá öllu sem við kemur eldhúsinu.
Verð: 10.990kr á mann
Lágmark: 50 manns
Forréttahlaðborð
Aðalréttur
Grilluð blómkáls, með túnsúru pestói fylgir fyrir grænmetisætur sé þess óskað
Kalt meðlæti
Eftirréttur
Veldu 1 forrétt, 1 aðalrétt og 1 desert fyrir allan hópinn. Við tökum að sjálfsögðu tillit til ofnæma og annara sérþarfa.
Verð: 9.990kr á mann
Lágmark: 30 manns
Forréttur
Aðalréttur
Eftirréttur
Þetta þarf ekkert alltaf að vera rosa flókið! Einfalt virkar yfirleitt best á grillið og við getum í raun sett hvað sem er á stóra grillið okkar og ferðast með það hvert sem er. Hér eru tillögur af því sem við höfum verið að gera hingað til og öllum fyrirspurnum tekið fagnandi.
Einföld hamborgara veisla
Borið fram á einnota pappa bökkum fyrir hvern gest.
Verð: 2.990kr á mann
Lágmark 50 manns
Grillspjót
Borið fram á einnota pappa bökkum fyrir hvern gest með kartöflu salati.
Verð: 5 .990kr á mann
Lágmark 50 manns
Veldu 4 tegundir.
Pulsu partý
Borið fram í pulsu bréfi
Verð: 1 .490kr á mann
Lágmark 50 manns
Við getum ferðast með grillið okkar hvert sem er. Þessi veisla er einstaklega heppileg fyrir lúxus ferðaþjónustur sem vilja taka sína skoðunaferð uppá næsta plan eða fyrir úti brúðkaup.
Verð: 8.990kr á mann
Lágmark 50 manns (hægt að gera fyrir færri, en þarf að semja um verð)
Forréttur - Ekki innifalið í verði
Hægt að skeita pinnum eða smáréttum við þessa veislu, leifðu okkur að gera tilboð!
Aðalréttur - veldu tvennt
Grilluð blómkáls, með túnsúru pestói fylgir fyrir grænmetisætur sé þess óskað
Meðlæti
Eftirréttur
Bragðmikil brownie, skyr ganache og jarðaber
Eldhúsið lokar kl:
21:30 föstudaga-laugardaga
21:00 sunnudaga-fimmtudaga