To top!
Við bjóðum uppá úrval af smárétta, pinna og snittu veislum!
Pinna/smárétta veislur henta við öll tilefni hvort sem um er að ræða standadi eða sitjandi veislur, lítil afmæli í heimahúsi, á fundinn, í fyrirtækjapartý, brúðkaup, útskriftir, eða fermingar.
Allt að 300 eininga veislu er hægt að fá afhenta með 48 tíma fyrirvara í gegnum vefverslun. Allt umfram það þarf að semja um afhendingartíma.
Útskýring á umfangi veislu:
Dæmi: "Bístró smáréttir" Samsetta veislan okkar eru. "8 tegundir > 10 einingar á mann" þá eru 8 mismunandi réttir en hver einstaklingur fær að lágmarki 10 einingar.
6 einingar á mann
Passlegt fyrir stuttar móttökur, forrétt eða utan venjulegs matmálstíma og jafngildir ca hálfri máltíð
9-11 einingar á mann
Heppilegt fyrir fermingar, hádegisverð eða léttan kvöldverð
12-15 einingar á mann
Full kvöldverðar máltíð. Er veislan fyrir matgrannt fólk (12 einingar) eða matháka sem hafa verið að stunda líkamlega afþreyingu allan daginn? (15 einingar)
Það eru margar ástæður til að velja pinnaveislur.
Mest selda veislan okkar! Þessi veisla er heppileg í hádegismat eða léttari kvöldverð í bístró stíl. Á vel við fermingar, fundi, afmæli og aðra reglulega viðburði.
8 Tegundir
10 Einingar á mann
Lágmark 10 manns
Verð: 5.490kr á mann
Djúpsteikt rækja
Djúpsteikt rækja með japönsku sesam mæjó, stökkum hvítlauk og jurtum.
Kjúklingapsjót
Hægelduð kjúklingalæri í hnetu hjúp
Mini hamborgari
Mini hamborgari í sesam brauði, klettakáli, aioli og rauðlaukssultu.
Rifinn grís í steam bun
Rifinn grís í korean BBQ sósu, pikklað fennel og wasabi sesam.
Kjúklinga Takkó
Stökkur kjúklingur, ponzu majó og hrásalat
Hægelduð bleikja
Hálfgrafin og hægelduð bleikja á stökku flatbrauði og hundsúrupestó
Andarsalat
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á romain salatblaði
Brownie
Þétt súkkulaði kaka með skyr ganache og jarðaberi.
Allur matur kemur á pinna svo þessi virkar vel sem fingrafæði í standandi veislur án borðbúnaðs.
8 Tegundir
12 Einingar á mann
Lágmark 10 manns
Verð: 5.890kr á mann
Djúpsteikt rækja
Djúpsteikt rækja með japönsku sesam mæjó, stökkum hvítlauk og jurtum.
Kjúklingapsjót
Hægelduð kjúklingalæri í hnetu hjúp
Parma skinka og kantilópa
Kantilópa vafin inn í parmaskinku
Mini hamborgari
Mini hamborgari í sesam brauði, klettakáli, aioli og rauðlaukssultu.
Ceviche spjót
Sítrus marineraður sjávarréttur, bleikja, þorskur og rækja með eldpiparsmæjó og jurtum
Hægelduð bleikja á spjóti
Hálfgrafin og hægelduð bleikja með stökku flatbrauðs krumble og hundsúrupestó
Andarsalat
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á romain salatblaði
Brownie
Þétt súkkulaði kaka með skyr ganache og jarðaberi.
Þessi veisla er ætluð sem forréttur til að nasla á með fordrykk eða utan hefðbundins matartíma. Þessi veisla er öll borin fram á pinnum og er því henntugt fingrafæði.
4 Tegundir
6 Einingar á mann
Lágmark 10 manns
Verð: 3.690kr á mann
Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur á pinna.
Carpacchio
Carpacchio með túnsúru pestói á stökku flatbrauði.
Mini borgari
Grillaðir mini borgarar, aioli og picklaður rauðlaukur í kartöflu brauði.
Önd á laufi
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á salatblaði.
Þessi veisla er heppileg fyrir erfidrykkjur og kaffiboð og virkar vel í standandi borðhaldi þar sem ekki þarf neinn sérstakan borðbúnað
6 Tegundir
10 Einingar á mann
Lágmark 25 manns
Verð: 4.490 kr á mann
Eldhúsið lokar kl:
21:30 föstudaga-laugardaga
21:00 sunnudaga-fimmtudaga