Matseðill er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur og óuppfærðar breytingara
Forréttur – Veldu 1 rétt
– Ceviche – Þorskur, rækjur, kóríander og lime, borið fram á flatbrauði
– Hreindýra carpaccio, túnsúru pestó og Grettir ostur
– Sjávarrétta súpa með ferskaskasta sjávarmeti dagsinns og sætrufflurjóma, borið fram með súrdeigsbrauði.
Aðalréttur – Veldu 1 rétt
– Grilluð “picanha” nauta steik, ristaðar smælki, bakað grænmeti, pikklaður rauðlaukur og Chimichurri.
– Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, sýrðri fenniku og kapers smjöri
Eftirréttur
– Bragðmikil súkkulaðikaka, skyrkrem, púðurykurs karamella og aðalbláber úr héraði.
Humar súpa
– Bragðmikil leturhumars súpa borin fram með sætrufflu rjóma.
Forréttir til að deila
– Brokkolí tempura með sesam vínagrettu.
– Krónhjartar carpaccio, súru pestó og Grettir ostur.
– Sítrus-marineraður þorskur og kokteilrækjur, piparrót og stökkt flatbrauð.
Aðalréttur
– Pönnusteikt bleikja með ristuðum kartöflum, pikkluð fennika og hvítlauks-capers smjöri.
– Grilluð “picanha” nauta steik, ristaðar smælki, bakað grænmeti, pikklaður rauðlaukur og Chimichurri.
Súkkulaði kaka
– Brownie, skyr krem, púðurykurs-karamella og aðalbláber.
Forréttur – Veldu 1 rétt
– Ceviche – Þorskur, rækjur, kóríander og lime, borið fram á flatbrauði.
– Hreindýra carpaccio, túnsúru pestó og Grettir ostur
– Sjávarrétta súpa með ferskaskasta sjávarmeti dagsinns og sætrufflurjóma, borið fram með súrdeigsbrauði.
Aðalréttur – Veldu 1 rétt
– Grilluð “picanha” nauta steik, ristaðar smælki, bakað grænmeti, pikklaður rauðlaukur og Chimichurri.
– Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, pikkluðu fenneli og capers smjöri.
Forréttir
- Íslenski plattinn – Allir fá skot af brennivíni, hákarl og harðfisk með smjöri
- Grafin gæs, aðalbláber, bláberja vínargretta
Aðalréttur
- Lamba mjöðm, ofnbakað grænmeti, bökuð fyllt kartafla og brún sósa
Eftirréttur
-Sveita skyr, rjómi, íslensk aðalbláber og sykur.
Lystauki
– Allir fá skot af brennivíni
– Hákarl og harðfiskur með smjöri
– Ærfillet, grafið, kald reykt og þurrkað jerkey
Forréttir – Bornir fram á plöttum til að deila
– Grafin gæs, aðalbláber, bláberja vínargretta
– Ceviche, eldpipars mæjó og stökkt flatbrauð
– Hægelduð og grafin bleikja, flatbrauð, austurlensk engifer sósa og fennika.
Aðalréttir
– Íslensk kjötsúpa og rúgbrauð
– Lamba mjöðm, ofnbakað grænmeti og smælki, pikklaður rauðlaukur og brún sósa.
Eftirréttur
– Sveita skyr, rjómi, íslensk aðalbláber og sykur.
Eldhúsið lokar kl:
21:30 föstudaga-laugardaga
21:00 sunnudaga-fimmtudaga